fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Chelsea hafnar öðru tilboði United en lætur vita hvað vantar upp á

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur hafnað öðru tilboði Manchester United í Mason Mount.

United bauð á dögunum 40 milljónir punda í Mount, sem verður samningslaus hjá Chelsea næsta sumar.

Því tilboði var hafnað.

Í dag bauð United svo 45 milljónir punda með möguleika á 5 milljónum punda til viðbótar.

Chelsea svaraði tilboðinu og vill 60 milljónir punda með möguleika á 5 milljónum til viðbótar.

Það er því útlit fyrir að viðræður þokist í rétta átt, en líklegt þykir að Mount endi hjá United.

Mount er enskur landsliðsmaður sem er uppalinn hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Í gær

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar