fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Vieira næsti stjóri Leeds?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 12:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Vieira kemur til greina sem næsti knattspyrnustjóri Leeds United. Sky Sports segir frá.

Frakkinn er án starfs eftir að hann var látinn fara frá Crystal Palace í vor.

Leeds féll úr ensku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. Sam Allardyce var fenginn til að stýra liðinu út tímabilið í vor en honum tókst ekki að bjarga því.

Jesse Marsch hafði verið látinn fara frá Leeds fyrr á tímabilinu.

Leeds er því í stjóraleit og er Vieira einn þeirra sem er á blaði.

Auk þess horfir Leeds til Daniel Farke og Carlos Corberan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“