fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Staðfestir að Mbappe sé ekki á leiðinni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 20:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur staðfest það að félagið ætli ekki að reyna við Kylian Mbappe í sumar.

Perez staðfesti þær fregnir í samtali við stuðningsmenn Real en staðfesti þá einnig að Joselu væri kominn til félagsins áður en þau skipti voru tilkynnt.

Real er að styrkja sig þessa dagana en Jude Bellingham kom einnig til félagsins frá Borussia Dortmund.

Mbappe er einn besti ef ekki besti framherji heims en hann er ekki á förum frá PSG í sumar til að ganga í raðir Real.

Útlit er fyrir að Mbappe muni spila fyrir PSG í allavega eitt tímabil í viðbót en draumur hans er að leika fyrir Real einn daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Í gær

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það