fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Rifja upp ummæli hans sem eldast afar illa – „Vil spila í Meistaradeild Evrópu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 12:00

Neves

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Neves leikmaður Wolves er á leið í peningana í Sádi-Arabíu, þar sem hann er að ganga til liðs við Al Hilal.

Fjöldi stjarna úr Evrópuboltanum halda nú til landsins þar sem peningarnir eru miklir.

Neves er aðeins 26 ára gamall og var orðaður við Barcelona. Al Hilal er hins vegar að kaupa portúgalska miðjumanninn.

Viðtal við Neves frá því í síðasta mánuði er afar athyglisvert í ljósi stöðunnar nú.

„Ég vil vera hér en ég hef aldrei falið löngun mína í að spila í Meistaradeild Evrópu,“ sagði Neves eftir leik gegn Everton.

„Fjölskyldan mín elskar að vera hér en í fótbolta þarftu að elta stærstu markmiðin þín.

Ljóst er að með skiptum til Al Hilal mun Neves ekki fá að spila í Meistaradeild Evrópu og ummælin vekja því athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“