fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Nánast útilokað að Emil komi heim

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson leikmaður telur afar ólíklegt að hann semji við FH í sumar og telur ólíklegt að hann spili í sumar.

Emil var gestur í Dr. Football í dag en hann fagnar 39 ára afmæli sínu.

„Mér finnst það mjög ólíklegt,“ sagði Emil þegar hann var spurður út í það hvort hann væri að koma í FH.

Hann segir nánast ómögulegt að hann spili með öðru liði á Íslandi og í reynd að hann spili á Íslandi.

„Ólíklegt að ég spili með öðru liði á Íslandi, það er reyndar bara ólíklegt að ég spili á Íslandi. Ég ætla að mæta á æfingar með FH og halda mér í formi, svo er ég að skoða hvað ég geri.“

Emil hefur spilað með Virtus Verona í C deild á Ítalíu síðustu ár og möguleiki er á að hann verði þar áfram.

„Heldur betur, ég gæti gert the job. Ég er búinn að vera í mánaðar fríi en ef ég væri á miðju tímabili með Verona og yrði kallaður í landsleik. Ég gæti gert mitt job, ég hef fulla trú á sjálfum mér. Sá kafli er búinn,“ segir Emil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot