fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Nánast útilokað að Emil komi heim

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson leikmaður telur afar ólíklegt að hann semji við FH í sumar og telur ólíklegt að hann spili í sumar.

Emil var gestur í Dr. Football í dag en hann fagnar 39 ára afmæli sínu.

„Mér finnst það mjög ólíklegt,“ sagði Emil þegar hann var spurður út í það hvort hann væri að koma í FH.

Hann segir nánast ómögulegt að hann spili með öðru liði á Íslandi og í reynd að hann spili á Íslandi.

„Ólíklegt að ég spili með öðru liði á Íslandi, það er reyndar bara ólíklegt að ég spili á Íslandi. Ég ætla að mæta á æfingar með FH og halda mér í formi, svo er ég að skoða hvað ég geri.“

Emil hefur spilað með Virtus Verona í C deild á Ítalíu síðustu ár og möguleiki er á að hann verði þar áfram.

„Heldur betur, ég gæti gert the job. Ég er búinn að vera í mánaðar fríi en ef ég væri á miðju tímabili með Verona og yrði kallaður í landsleik. Ég gæti gert mitt job, ég hef fulla trú á sjálfum mér. Sá kafli er búinn,“ segir Emil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham