fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Myndasyrpa: Hinn magnaði Ronaldo hitar upp fyrir 200. landsleikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hitar nú upp á Laugardalsvelli fyrir leik Portúgals gegn okkur Íslendingum.

Liðin mætast í undankeppni EM 2024. Strákarnir okkar eru með bakið upp við vegg eftir tap gegn Slóvökum og Bosníumönnum það sem af er undanriðli.

Hinn magnaði Ronaldo er að spila sinn 200. landsleik í kvöld. Magnað afrek og var vel tekið á móti kappanum þegar hann kom út á völl að hita upp.

Myndir eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“