fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Leikmaður City afar óvænt orðaður við Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 13:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker er óvænt orðaður við Liverpool í frétt Daily Mail í dag.

Hinn 33 ára gamli Walker á aðeins ár eftir af samningi sínum við þrefalda meistara Manchester City og hefur verið orðaður frá félaginu.

Hefur Walker til að mynda verið orðaður við Sheffield United og Bayern Munchen.

Nú segir Daily Mail hins vegar að Liverpool gæti gert tilboð í hann.

Sjálfur vill Walker helst vera áfram hjá City en framtíðin er óljós.

Walker hefur verið á mála hjá City síðan 2017 og unnið allt sem hægt er að vinna með félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“