fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Höfðu enga trú á honum stuttu eftir ráðningu – Tap gegn nágrönnum gerði útslagið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Mexíkó hafði afskaplega litla þolinmæði fyrir knattspyrnustjóranum Diego Cocca.

Mexíkó hefur ákveðið að láta Cocca fara eftir aðeins fjóra mánuði í starfi en hann var ráðinn stuttu eftir HM í Katar.

Mexíkó tapaði 3-0 gegn Bandaríkjunum í CONCACAF keppninni á föstudag þar sem Christian Pulisic skoraði tvennu.

Cocca tók við af Tata Martino eftir HM í Katar en Mexíkó þótti ekki standast væntingar í því móti.

Hann náði hins vegar ekki að sannfæra sambandið að um réttan mann væri að ræða og fékk hann sparkið eftir tapið á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“