fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Höfðu enga trú á honum stuttu eftir ráðningu – Tap gegn nágrönnum gerði útslagið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Mexíkó hafði afskaplega litla þolinmæði fyrir knattspyrnustjóranum Diego Cocca.

Mexíkó hefur ákveðið að láta Cocca fara eftir aðeins fjóra mánuði í starfi en hann var ráðinn stuttu eftir HM í Katar.

Mexíkó tapaði 3-0 gegn Bandaríkjunum í CONCACAF keppninni á föstudag þar sem Christian Pulisic skoraði tvennu.

Cocca tók við af Tata Martino eftir HM í Katar en Mexíkó þótti ekki standast væntingar í því móti.

Hann náði hins vegar ekki að sannfæra sambandið að um réttan mann væri að ræða og fékk hann sparkið eftir tapið á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot