fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Heyrðu hvað Ronaldo sagði þegar Hjörvar Hafliðason hitti hann í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason yfirmaður Viaplay á Íslandi ræddi við Cristiano Ronaldo fyrir æfingu Portúgals í gær.

Portúgal heimsækir Ísland í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvelli í kvöld.

Ronaldo leikur sinn 200 landsleik fyrir Portúgal í kvöld sem er magnað afrek en það telst ansi gott að ná 100 landsleikjum.

Hjörvar ræddi við Ronaldo um afrek sitt sem hann nær í kvöld en framherjinn er 38 ára gamall.

„Ég átti aldrei von á þessu að ég gæti spilað 200 landsleiki, ég er svo stoltur,“ sagði Ronaldo við Hjörvar.

Landsleikur Íslands og Portúgals er í opinni dagskrá á Viaplay í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham