fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fyrrum landsliðsmaður í 18 mánaða fangelsi – Réðst á fjölskyldumeðlim

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 20:11

Quincy Promes Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Quincy Promes, fyrrum landsliðsmaður Hollands, hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi.

Promes var dæmdur fyrir líkamsárás en hann stakk frænda sinn með hníf í hnéð. Atvikið átti sér stað árið 2020.,,

Promes er aðeins 31 árs gamall en hann á að baki 50 landsleiki fyrir Holland en er í dag búsettur í Rússlandi.

Promes er samningsbundinn Spartak Moskvu í landi en hann þarf einnig að greiða ættingja sínum sjö þúsund evrur í skaðabætur.

Vængmaðurinn hefur alltaf neitað sök og lét ekki sjá sig í réttarhöldum sem varð til þess að dómurinn varð þyngri.

Promes á einnig að baki leiki fyrir Ajax, Twente og Sevilla í evrópska boltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool búið að skella verðmiða á Darwin

Liverpool búið að skella verðmiða á Darwin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga