fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fyrrum landsliðsmaður í 18 mánaða fangelsi – Réðst á fjölskyldumeðlim

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 20:11

Quincy Promes Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Quincy Promes, fyrrum landsliðsmaður Hollands, hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi.

Promes var dæmdur fyrir líkamsárás en hann stakk frænda sinn með hníf í hnéð. Atvikið átti sér stað árið 2020.,,

Promes er aðeins 31 árs gamall en hann á að baki 50 landsleiki fyrir Holland en er í dag búsettur í Rússlandi.

Promes er samningsbundinn Spartak Moskvu í landi en hann þarf einnig að greiða ættingja sínum sjö þúsund evrur í skaðabætur.

Vængmaðurinn hefur alltaf neitað sök og lét ekki sjá sig í réttarhöldum sem varð til þess að dómurinn varð þyngri.

Promes á einnig að baki leiki fyrir Ajax, Twente og Sevilla í evrópska boltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“