fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið Portúgala opinberað – Ronaldo spilar 200. landsleikinn í Laugardalnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 17:34

DV/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið tekur á móti Portúgal í undankeppni EM 2024 í kvöld. Byrjunarliðin eru klár.

Byrjunarlið Íslands

Ljóst er að verkefnið verður strembið fyrir íslenska liðið, sem er með bakið upp við vegg í riðlinum eftir töp gegn Bosníu-Hersegóvínu og Slóvakíu í undanriðlunum hingað til.

Cristiano Ronaldo er á sínum stað í portúgalska liðinu, en hann er að spila sinn 200. landsleik.

Roberto Martinez gerir fjórar breytingar á byrjunarliði sínu.

Byrjunarlið Portúgals
Costa

Pepe
Dias
Pereira

Cancelo
Bernardo Silva
Neves
Fernandes
Dalot

Ronaldo
Leao

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning