fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Athyglisverð ummæli Hazard sem er talinn vera hættur – ,,Hef verið að hvíla mig í þrjú ár“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 19:26

Hazard-bræður, Thorgan og Eden, fagna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard veit ekki hvar framtíð hans liggur eða hvort hann sé að leggja skóna á hilluna aðeins 32 ára gamall.

Hazard var um tíma einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar er hann lék með Chelsea og samdi svo við Real Madrid árið 2019.

Þar gekk ekkert upp hjá Belganum en meiðsli spiluðu þar stórt hlutverk og er hann í dag án félags.

Belginn er talinn vera að leggja skóna á hilluna en hann neitaði að staðfesta það í samtali við RTBF.

,,Mín framtíð? Eins og staðan er þá er ég bara ekki viss,“ sagði Hazard sem er 32 ára gamall.

,,Eftir þrjú erfið ár þá vil ég eyða tíma með fjölskyldunni og fara í frí. Við sjáum hvað gerist. Ég er viss um að ég sé enn með það sem þarf til að vera atvinnumaður í fótbolta en á sama tíma hef ég verið að hvíla mig í tvö eða þrjú ár. Ég er enn með orku!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Í gær

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Í gær

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist