fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Áhugaverð einvígi bíða Víkings og KA í Evrópu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 17:00

Víkingur er ríkjandi bikarmeistari. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í fyrstu umferð í Sambandsdeild Evrópu. KA og Víkingur R. taka þátt í keppninni.

KA mætir Connah’s Quay Nomads FC frá Wales og Víkingur mætir Riga FC frá Lettlandi. Spilaðir eru tveir leikir í þessari fyrstu umferð, heima og að heiman.

KA byrjar á heimavelli, sem verður Fram völlur í þessari keppni og Víkingur byrjar á útivelli.

Leikirnir fara fram dagana 13. – 20. júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham