fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Áfall fyrir Stjörnuna – Fullyrt að búið sé að selja Ísak Andra til Svíþjóðar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 13:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn, Kristján Óli Sigurðsson, segir að Stjarnan sé búið að selja Ísak Andra Sigurgeirsson til Norrköping í Svíþjóð.

Norrköping er mikið Íslendingalið en Arnór Sigurðsson er að fara frá félaginu og gæti Ísak tekið hans stöðu.

Ísak hefur átt góða spretti með Stjörnunni á þessu tímabili og fer nú í atvinnumennsku.

Hjá Norrköping eru Ari Freyr Skúlason, Arnór Ingvi Traustason og Andri Lucas Guðjohnsen.

Arnór Sigurðsson var besti leikmaður Norrköping en hann hefur ákveðið að fara annað og gæti verið á leið í enska fótboltann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham