fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Áfall fyrir Stjörnuna – Fullyrt að búið sé að selja Ísak Andra til Svíþjóðar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 13:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn, Kristján Óli Sigurðsson, segir að Stjarnan sé búið að selja Ísak Andra Sigurgeirsson til Norrköping í Svíþjóð.

Norrköping er mikið Íslendingalið en Arnór Sigurðsson er að fara frá félaginu og gæti Ísak tekið hans stöðu.

Ísak hefur átt góða spretti með Stjörnunni á þessu tímabili og fer nú í atvinnumennsku.

Hjá Norrköping eru Ari Freyr Skúlason, Arnór Ingvi Traustason og Andri Lucas Guðjohnsen.

Arnór Sigurðsson var besti leikmaður Norrköping en hann hefur ákveðið að fara annað og gæti verið á leið í enska fótboltann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot