fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Chelsea lagar bókhaldið með peningum frá Sádí Arabíu – Eru þetta óeðlileg viðskipt?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. júní 2023 11:30

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir eru reiðir yfir því hvernig Chelsea ætlar að fara að því að laga bókhaldið hjá sér í sumar. Félagið virðist ætla að selja leikmenn til Sádí Arabíu til að laga bókhaldið.

Eftir að hafa eytt 600 milljónum punda í leikmenn á síðasta tímabili þarf Chelsea að selja leikmenn.

N´Golo Kante er mættur til Sádí Arabíu og þangað eru Hakim Ziyech, Edouard Mendy og Kalidou Koulibaly líka að fara. Chelsea fær vel borgað fyrir þá þrjá.

Vonir standa til um að Pierre-Emerick Aubameyang fari einnig til Sádí Arabíu og fleiri gætu einnig farið sömu leið.

PIF sem er fjárfestingarsjóður Sádí Arabíu á fjögur stærstu félögin í landinu sem eru að kaupa þessa leikmenn Chelsea.

PIF á einnig 80 prósent hlut í Newcastle. En svo er það tenging PIF við Chelsea því PIF er einnig mjög stór hluthafi í Clearlake Capital sem fjárfestingarsjóður.

Clearlake Capital er stór hluthafi í Chelsea og telja því margir þessar tengingar óeðlilegar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot