fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Var allt annar leikmaður fyrir tveimur árum – Nú genginn í raðir Real Madrid

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. júní 2023 21:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marius Wolf, leikmaður Borussia Dortmund, hefur tjáð sig um félagaskipti Jude Bellingham til Real Madrid.

Bellingham var staðfestur sem nýr leikmaður Real í vikunni en hann er einn efnilegasti leikmaður heims og hefur verið í dágóðan tíma.

Bellingham kostaði Real 88 milljónir punda en hann lék með Dortmund í þrjú ár og bætti leik sinn gríðarlega á þeim tíma.

Wolf er sjálfur fyrstur til að viðurkenna það en hann sá allt annan leikmann í Bellingham er hann kom fyrst til liðsins frá Birmingham.

,,Ef ég ber hann saman við leikmanninn sem kom hingað fyrst þá erum við að tala um tvo mismunandi leikmenn,“ sagði Wolf.

,,Hann þarf ekki bara að glíma við væntingarnar sem fylgja verðmiðanum og að spila fyrir stærsta félag heims heldur þarf hann einnig að slá leikmenn eins og Toni Kroos og Luka Modric úr liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gæti farið svo að United nái ekki Mbeumo fyrir æfingaferðina

Gæti farið svo að United nái ekki Mbeumo fyrir æfingaferðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu
433Sport
Í gær

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Í gær

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Í gær

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki