fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu stórundarlegt atvik í gær – Kom óboðinn og hélt á Ronaldo

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. júní 2023 13:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórundarlegt atvik átti sér stað í gær er Bosnía og Portúgal áttust við í undankeppni EM.

Portúgal fagnaði öruggum 3-0 heimasigri þar sem Bruno Fernandes var allt í öllu og skoraði tvö og lagði upp eitt mark.

Eftir leik þá hljóp óboðinn gestur inn á völlinn og ákvað að lyfta stórstjörnunni Cristiano Ronaldo.

Ronaldo tók sjálfur ekki illa í atvikið sem náðist á mynd og hefur vakið athygli á samskiptamiðlum.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina