fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Goðsögnin sjálf yfirgefur Sky eftir 33 ár – Hefur glatt marga í mörg ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. júní 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáendur fengu heldur betur slæmar fréttir í gær en ljóst er að goðsögnin Martin Tyler hefur yfirgefið Sky Sports.

Tyler hefur séð um að lýsa leikjum á Sky í mörg, mörtg ár en hann er 77 ára gamall og hefur verið þar síðan 1990.

Sky er að breyta til í höfuðstöðvum sínum og hafa margir blaðamenn sem og sérfræðingar verið látnir fara.

Tyler er nafn sem margir kannast við en hann var einnig rödd tölvuleiksins ‘FIFA’ um langt skeið.

Tyler mun ekki sjá um að lýsa leikjum á Sky á næstu leiktíð en útlit er fyrir að hann sé að segja skilið við boltann fyrir fullt og allt.

Hann var gríðarlega vinsæll á meðal margra og er enn þann dag í dag en Sky hefur ákveðið að finna nýjan mann til að leiða lýsinguna næstu árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Í gær

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga
433Sport
Í gær

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára