fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Goðsögnin sjálf yfirgefur Sky eftir 33 ár – Hefur glatt marga í mörg ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. júní 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáendur fengu heldur betur slæmar fréttir í gær en ljóst er að goðsögnin Martin Tyler hefur yfirgefið Sky Sports.

Tyler hefur séð um að lýsa leikjum á Sky í mörg, mörtg ár en hann er 77 ára gamall og hefur verið þar síðan 1990.

Sky er að breyta til í höfuðstöðvum sínum og hafa margir blaðamenn sem og sérfræðingar verið látnir fara.

Tyler er nafn sem margir kannast við en hann var einnig rödd tölvuleiksins ‘FIFA’ um langt skeið.

Tyler mun ekki sjá um að lýsa leikjum á Sky á næstu leiktíð en útlit er fyrir að hann sé að segja skilið við boltann fyrir fullt og allt.

Hann var gríðarlega vinsæll á meðal margra og er enn þann dag í dag en Sky hefur ákveðið að finna nýjan mann til að leiða lýsinguna næstu árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi