fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Ferillinn á hraðri niðurleið og hann leitaði á samskiptamiðla – Biður eitthvað lið um að taka sig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. júní 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem kannast við nafnið Kacper Kurylowicz en hann er markmaður sem lék lengi vel með Tottenham.

Þessi 21 árs gamli leikmaður fékk aldrei tækifærið með aðalliði Tottenham en þótti mikið efni á sínum tíma.

Því miður hefur ferill leikmannsins ekki náð miklu flugi og leitar hann nú á samskiptamiðla til að finna nýtt félag.

Kurylowicz hefur verið lánaður annað á sínum tíma hjá Tottenham en var síðast í neðri deildum Englands með Yaxley FC.

Stjóri Yaxley, Simon Roberts, ákvað að svara færslu markmannsins á Twitter sem kom mörgum á óvart.

,,Magnaður markmaður og frábær strákur. Hann var með mér síðustu sjö leikina á tímabilinu,“ skrifaði Roberts.

Það er alls ekki algengt að atvinnumenn í knattspyrnu leiti á samskiptamiðla í leit að nýju félagi en það virðist vera síðasti möguleiki Kurylowicz.

Hann hefur leitað að hjálp undanfarnar vikur en án árangurs en það er þó aldrei að vita hvort færsla hans muni hjálpa til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi