fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Tók sénsinn og lét flúra á sig – Gæti allt farið í skrúfuna á laugardag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður Manchester City er það vongóður um að lið sitt klári þrennuna, hann hefur látið setja á sig húðflúr þess efnis.

City mætir Inter Milan í úrslitum Meistaradeildarinnar á laugardag og þá kemur í ljós hvort liðið klári þrennuna.

City er búið að vinna deild og bikar á þessu tímabili og getur afrekð það að klára stóru þrennuna.

Það afrekaði Manchester United árið 1999 og nú gætu nágrannar þeirra í City leikið það eftir.

Stuðningsmaðurinn er búinn að hlaða á sig flúri sem verður ekki tekið af þrátt fyrir að allt klikki á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugaverðar kenningar á kreiki um það sem gerðist í leik Manchester United um helgina

Áhugaverðar kenningar á kreiki um það sem gerðist í leik Manchester United um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spánn: Girona fór illa með Barcelona og er á toppnum

Spánn: Girona fór illa með Barcelona og er á toppnum
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Það pirrar eflaust engan meira en hann sjálfan“

„Það pirrar eflaust engan meira en hann sjálfan“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrirliðinn enn og aftur meiddur – Náði að spila 27 mínútur

Fyrirliðinn enn og aftur meiddur – Náði að spila 27 mínútur