fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Manchester United á ekki möguleika á titlinum jafnvel þó markavélin bætist í hópinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 19:24

Bremer í leik mðe Torino gegn Napoli. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United á ekki möguleika á að vinna deildina á næstu leiktíð jafnvel þó félagið fái til sín Victor Osimhen.

Osimhen er einn heitasti biti Evrópu í dag en hann leikur með Napoli og skoraði 25 mörk í 31 leik á tímabilinu.

Andy Cole, goðsögn Man Utd, telur að það sé hvergi nærri nóg til að vinna deildina en Man Utd endaði í þriðja sætinu á tímabilinu sem var að ljúka.

Osimhen er orðaður við flest stórlið Evrópu og eru góðar líkur á að hann verði farinn annað í sumar.

,,Nei, Manchester United á ekki möguleika á að vinna deildina á næsta tímabili. Það er pirrandi þegar fólk heldur að það að kaupa tvo leikmenn vinni deildina fyrir þig,“ sagði Cole.

,,Af hverju er Manchester City í svona góðri stöðu ef það tekur bara tvo leikmenn? Þessir tveir leikmenn gætu innihaldið Victor Osimhen en það hjálpar Man Utd ekki að vinna deildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans