fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Kane gæti verið á leið til Real Madrid – Svona gæti byrjunarliðið litið út með hann og Bellingham

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 17:00

Harry Kane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Real Madrid hafa áhuga á því að krækja í Harry Kane fari svo að Karim Benzema hoppi til Sádí Arabíu til að mala gull.

Kane á bara ár eftir af samningi sínum við Tottenham og áhugi hans á að framlengja dvölina virðist ekki til staðar.

Real Madrid er að landa Jude Bellingham og því gætu tveir enskir landsliðsmenn endað hjá Real í sumar.

Real er með ansi vel mannað lið en með tilkomu ensku landsliðsmannanna ætti liðið að styrkjast.

Svona gæti byrjunarliðið þá litið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkonurnar stórhuga er kemur að gistingu fyrir næsta sumar – Tveir staðir efstir í huga

Eiginkonurnar stórhuga er kemur að gistingu fyrir næsta sumar – Tveir staðir efstir í huga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United hefur engan áhuga á að nýta sér þann möguleika að halda honum hjá félaginu

Manchester United hefur engan áhuga á að nýta sér þann möguleika að halda honum hjá félaginu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sú umdeilda í hættu á að fá bann fyrir þessa færslu á Instagram

Sú umdeilda í hættu á að fá bann fyrir þessa færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Stjarnan brjáluð í gær – Þurftu að hafa sig alla við að koma honum inn í klefa

Sjáðu myndbandið: Stjarnan brjáluð í gær – Þurftu að hafa sig alla við að koma honum inn í klefa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn leikmaður má klæðast tíunni eftir að þeir féllu í fyrsta sinn í sögunni

Enginn leikmaður má klæðast tíunni eftir að þeir féllu í fyrsta sinn í sögunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Wilson gegn West Ham í dag

Sjáðu stórbrotið mark Wilson gegn West Ham í dag
433Sport
Í gær

Barcelona gleymdi að banna eigin leikmanni að spila gegn eigin félagi

Barcelona gleymdi að banna eigin leikmanni að spila gegn eigin félagi
433Sport
Í gær

Tuchel hringdi í leikmann Barcelona

Tuchel hringdi í leikmann Barcelona