fbpx
Laugardagur 09.desember 2023
433Sport

Þarf ekki að gráta ósanngjarnan brottrekstur lengi – Fær 400 milljónir á ári í Dubai

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 08:24

Milos, til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milos Miloj­evic fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks þarf ekki að gráta það lengi að hafa verið rekinn úr starfi hjá Rauðu stjörnunni á dögunum.

Sænskir fjölmiðlar segja nefnilega frá því að hann sá að landa starfi í Sam­einuðu ar­ab­ísku fursta­dæm­anna og taki við Al Wasl í Dubai.

Þar segir að Milos sem er frá Serbíu en er með íslenskt ríkisfang muni þéna 400 milljónir íslenskra króna á ári.

Al Wasl hafnaði fjórða sæti deildarinnar en tímabilið var að klárast. Milos var lengi búsettur hér á landi og var leikmaður og þjálfari.

Hann hefur stýrt Hammarby og Malmö í Svíþjóð en gerði svo Rauðu stjörnuna að meisturum í Serbíu á fyrsta tímabili en var rekinn úr starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Myndi labba til Sádi Arabíu fyrir sömu laun og golfarinn fær – ,,Augljóslega er það grín“

Myndi labba til Sádi Arabíu fyrir sömu laun og golfarinn fær – ,,Augljóslega er það grín“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Goðsögnin gefur sterklega í skyn að skórnir séu að fara á hilluna – ,,Gæti verið minn síðasti leikur“

Goðsögnin gefur sterklega í skyn að skórnir séu að fara á hilluna – ,,Gæti verið minn síðasti leikur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagður vilja gríðarlega launahækkun og það gæti hjálpað Manchester United

Sagður vilja gríðarlega launahækkun og það gæti hjálpað Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að Rashford sé einn sá versti í deildinni þegar kemur að þessu – ,,Þarf að laga þetta“

Segir að Rashford sé einn sá versti í deildinni þegar kemur að þessu – ,,Þarf að laga þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Spjótin beinast að stjórnvöldum en Snorri segir að þetta gæti orðið lán í óláni – „Ég er ekkert viss um að þú yrðir einhverju nær ef eitthvert þeirra sæti hérna“

Spjótin beinast að stjórnvöldum en Snorri segir að þetta gæti orðið lán í óláni – „Ég er ekkert viss um að þú yrðir einhverju nær ef eitthvert þeirra sæti hérna“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Furðar sig mjög á ákvörðun KSÍ og kemur með áhugaverðan punkt – „Það er bara verið að senda einhver skilaboð“

Furðar sig mjög á ákvörðun KSÍ og kemur með áhugaverðan punkt – „Það er bara verið að senda einhver skilaboð“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Snorri Steinn Guðjónsson er gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Snorri Steinn Guðjónsson er gestur
433Sport
Í gær

Tottenham skrifaði söguna á mjög neikvæðan hátt í gær

Tottenham skrifaði söguna á mjög neikvæðan hátt í gær