fbpx
Fimmtudagur 01.júní 2023
433Sport

Slot hækkaði launin vel eftir viðræður við Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot hefur framlengt samning sinn við Feyenoord til 2026 og fékk hann verulega launahækkun.

Feyenoord varð hollenskur meistari í ár og reyndi Tottenham að sækja hann til starfa.

Tottenham vildi fá Slot til starfa en að lokum gekk dæmið ekki upp og Feyenoord hækkaði laun hans.

„Ég er ekki búinn,“ segir Slot.

„Við áttum frábært tímabil en við lögðum mikið á okkur. Við viljum halda áfram að byggja upp.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United til í að borga Maguire tæpa 2 milljarða svo hann fari í sumar

United til í að borga Maguire tæpa 2 milljarða svo hann fari í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nakta sjónvarpskonan heimsótti Old Trafford og frelsaði geirvörtuna – Sjáðu myndirnar

Nakta sjónvarpskonan heimsótti Old Trafford og frelsaði geirvörtuna – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Everton hendir Conor Coady aftur til Wolves

Everton hendir Conor Coady aftur til Wolves
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liðsfélagi Mount setur athyglisverð ummæli við færslu um að hann sé að fara til United

Liðsfélagi Mount setur athyglisverð ummæli við færslu um að hann sé að fara til United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ný tíðindi frá Englandi – Mount búinn að semja við United um kaup og kjör

Ný tíðindi frá Englandi – Mount búinn að semja við United um kaup og kjör
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Markmið Hemma Hreiðars að þjálfa á Englandi einn daginn

Markmið Hemma Hreiðars að þjálfa á Englandi einn daginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kane sagður ætla að verða samningslaus ef Levy selur hann ekki til United í sumar

Kane sagður ætla að verða samningslaus ef Levy selur hann ekki til United í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýja kærastan á forsíðum blaðanna eftir að hafa mætt í engum brjósthaldara á lokahófið

Nýja kærastan á forsíðum blaðanna eftir að hafa mætt í engum brjósthaldara á lokahófið