fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Starfið í hættu eftir ummælin sem hann lét falla um undrabarnið

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. maí 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starf Mathis Sammer hjá Dortmund ku heldur betur vera í hættu eftir ummæli sem hann lét falla um Jude Bellingham.

Sammer hefur séð um að ráðleggja yngri leikmönnum Dortmund og er það hans starf en hann er einnig fyrrum leikmaður liðsins.

Sammer tjáði sig um Bellingham á dögunum og í raun sagði það best fyrir leikmanninn að fara annað til að þróa leik sinn enn frekar.

Sammer sagði að Bellingham myndi fá betri menntun á Englandi eða á Spáni og að það væri ekki best fyrir hann að halda ferlinum áfram í Þýskalandi.

Stjórn Dortmund er bálreið út í Sammer fyrir þessi ummæli en félagið vill ekki losna við Bellingham sem er einn efnilegasti leikmaður heims.

Real Madrid og Liverpool eru sterklega orðuð við miðjumanninn sem er enskur landsliðsmaður aðeins 19 ára gamall.

Bild í Þýskalandi segir að Dortmund sé nú að undirbúa það að reka Sammer úr starfi sem var nálægt því að skrifa undir framlengingu til ársins 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning