fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Marco Silva á blaði Leeds – Yrði fjórði stjórinn á nokkrum mánuðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. maí 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Silva er einn af þeim sem er líklegur til að taka við sem stjóri Leeds í sumar. Daily Mail segir frá þessu.

Leeds hefur verið í vandræðum á leiktíðinni og er í bullandi fallbaráttu. Liðið er í 19. sæti, 2 stigum frá öruggu sæti þegar þrjár umferðir eru eftir.

Sam Allardyce tók við sem stjóri út þessa leiktíð á dögunum í kjölfar þess að Javi Gracia. Hann byrjaði á 2-1 tapi gegn Englandsmeisturum Manchester City.

Gracia var annar stjórinn sem Leeds rak á tímabilinu. Þar áður var Jesse Marsch látinn fara.

Það eru litlar líkur á að Stóri Sam taki endanlega við Leeds í sumar. Hann hafi heldur verið fenginn til að reyna að bjarga liðinu frá falli.

Sem fyrr segir gæti Silva tekið við í sumar. Hann hefur mikla reynslu úr enska boltanum eftir að hafa verið hjá Watford, Hull City, Everton og Fulham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli