fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Þetta eru liðin sem tefja mest í ensku deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 17:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford er það lið í ensku úrvalsdeildinni sem tefur mest, liðið notar rúma hálfa mínútu í að koma boltanum aftur í leik þegar liðið tekur föst leikatriði.

Liverpool er það lið sem kemur boltanum fyrst í leik þegar leikurinn stöðvast. Manchester City er einnig fljótt að koma boltanum í leik.

Það er hins vegar þannig að þegar kemur að markspyrnum er Newcastle með yfirburði í að tefja. Nick Pope er í tæpar 37 sekúndur að koma boltanum aftur í leik.

Alisson hjá Liverpool er hins vegar manna fljótastur að spyrna boltanum í leik.

Þrjár umferðir eru eftir af deildinni en mikið fjör hefur verið í enska boltanum í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“