fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Var Ronaldo plataður í að skrifa undir í Sádí-Arabíu? – ,,Horfir jafnvel á sjálfan sig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rivaldo, goðsögn Brasilíu, telur að Cristiano Ronaldo hafi verið plataður í að skrifa undir samning í Sádí-Arabíu.

Gengi Al-Nassr, liðs Ronaldo, hefur dvalað undanfarnar vikur en Ronaldo samdi óvænt við félagið í janúar og er í dag launahæsti leikmaður heims.

Ronaldo virðist þó ekki vera að skemmta sér of mikið hjá sínu nýhja félagi en hefur þó skorað 12 mörk í 15 deildarleikjum hingað til.

Al-Nassr er búið að missa toppsæti deildarinnar og er einnig úr leik í bikarkeppninni.

Rivaldo telur að Ronaldo hafi búist við auðveldara verkefni í Sádí-Arabíu en peningarnir töluðu svo sannarlega fyrir sig.

,,Ég skil það að stundum eru leikmenn plataðir með risastórum samningum ef þeir skrifa undir í Sádí Arabíu. Svo þarftu að hugsa um lífið og allt er lengra í burtu. Fótboltinn verður ekki alltaf eins auðveldur og þú heldur,“ sagði Rivaldo.

,,Hann gæti verið að ganga í gegnum svekkjandi tíma og horfir jafnvel á sjálfan sig. Peningarnir gætu þó gert stöðuna betri í þessu ekki svo ánægða lífi sem hann er að lifa í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið