fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Algjört kjaftæði að Ronaldo og Neymar séu á leiðinni – Þurfa að passa sig

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 19:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, hefur þvertekið fyrir þær sögusagnir að leikmenn eins og Neymar og Cristiano Ronaldo séu á leið til félagsins.

Neymar og Ronaldo eru tvær af stórstjörnum fótboltans en það eru miklir peningar til í Newcastle og gæti félagið svo sannarlega keypt svona stjörnur til liðsins.

Howe segir að það sé þó ekki stefna félagsins að eyða peningum í stórstjörnur jafnvel þó félagið sé á leið í Meistaradeildina.

,,Þessar sögusagnir hafa verið á kreiki síðan nýju eigendurnir eignuðust félagið. Auðvitað bjuggust allir við að stærstu nöfn fótboltans væru á leið til Newcastle,“ sagði Howe.

,,Við höfum ekki unnið þannig hingað til og við getum ekki eytt svoleiðis fjárhæðum og þurfum að fá inn réttu leikmennina fyrir hópinn.“

,,Ég myndi segja að félagaskiptamarkaðurinn sé flókinn og það er mikil hugsun sem er á bakvið það sem þú gerir. Þú getur ekki bara valið eitthvað nafn það þarf að vera ákveðin hugsun á bakvið það sem þú gerir fjárhagslega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“