fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Stóri Sam færist nær enn einu stjórastarfinu í úrvalsdeildinni

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 08:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds gæti látið Javi Gracia fara sem knattspyrnustjóra eftir slæmt gengi undanfarið.

Það hefur hvorki gengið né rekið hjá Leeds undanfarið og liðið ekki unnið í fimm leikjum í röð. Þá er liðið aðeins sæti fyrir ofan fallsvæðið á markatölu.

Stjórn Leeds fundaði í gær og er líklegt að niðurstaðan verði að Gracia verði látinn fara eftir aðeins um þrjá mánuði í starfi.

Javi Gracia.

Gracia tók við af Jesse March í febrúar en hefur gengið ekkert batnað.

Það er líklegast að Sam Allardyce taki við Leeds ef Gracia verður látinn fara. Hann þekkir ensku fallbaráttuna vel.

Allardyce var síðast stjóri WBA 2021 en hann hefur stýrt fjölda liða í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna