fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Var vonarstjarna Arsenal en heimtar nú að fá að fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. maí 2023 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Charlie Patino yfirgefi Arsenal í sumar. Þetta segir The Athletic.

Patino er 19 ára gamall og er mikið efni.

Þessa stundina er miðjumaðurinn á láni hjá Blackpool í ensku B-deildinni, þangað sem hann fór í leit að meiri spiltíma.

Patino á að baki tvo leiki fyrir aðallið Arsenal og fyrir ekki svo löngu var umræðan á þann veg að hann væri framtíðarmaður í liðinu.

Svo virðist hins vegar ekki vera. Patino vill ekki fara aftur burt á láni og ljóst er að hann mun ekki brjóta sér leið inn í byrjunarlið Arsenal strax.

Það er því útlit fyrir að leikmaðurinn verði seldur í sumar.

Patino er samningsbundinn Arsenal í rúm tvö ár til viðbótar, þar til um sumarið 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt annað hljóð í Maresca

Allt annað hljóð í Maresca
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu