fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Var brjálaður því Solskjær notaði Maguire í staðinn – ,,Tíkarsonur, leyfðu mér að spila“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að varnarmaðurinn Marcos Rojo sé enginn aðdáandi Harry Maguire, leikmanns Manchester United.

Maguire og Rojo voru saman hjá Man Utd á sínum tíma en Maguire var alltaf í byrjunarliðinu undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Það var eitthvað sem gerði Rojo gríðarlega reiðan en sá enski var keyptur til Man Utd fyrir 80 milljónir punda frá Leicester árið 2019.

,,Árið 2019 þá stóð ég mig virkilega vel á Englandi. Ég spilaði í Evrópudeildinni en á þessum tíma var ég reiður út í stjórann,“ sagði Rojo.

,,Hann ákvað alltaf að velja Maguire frekar en mig. Sem betur fer fær hann ekki að spila lengur og Lisandro Martinez hefur tekið plássið.“

,,Einn daginn gekk ég inn á skrifstofu Solskjær og bað hann um að fá að semja við annað félag. Ég sagði að það væri rangt að ég fengi ekki að spila.“

,,Hann sagði við mig að Maguire þyrfti að fá að spila því hann kostaði svo mikið. Hann var nú þegar að gera mistök í hverri viku.“

,,Ég sagði við Solskjær: ‘Tíkarsonur, leyfðu mér að spila því þessi maður er að kosta liðið í hverri viku.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna