Það verður barist upp á líf og dauða á Ethiad vellinum í Manchester kvöld en Arsenal heimsækir þá Manchester City í ensku úrvalsdeildinni.
Arsenal er með fimm stiga forskot á City á toppi deildarinnar en City á hins vegar tvo leiki til góða. Arsenal þarf því að sækja til sigurs en City gæti sætt sig við jafntefli.
📈 Stat-Attack: Man City v Arsenal
🔵 City have won all six home games against AFC under Pep Guardiola
💫 City have won the last 11 league games against Arsenal
👀 Arteta has lost all six league games against Man City#ManCity #Arsenal #PremierLeaguepic.twitter.com/wFbw7YQARP
— Gabriel (@Doozy_45) April 26, 2023
City hefur unnið ellefu leiki í röð gegn Arsenal og hefur því tak á Arsenal en svona eru líkleg byrjunarlið í leiknum í kvöld.
Líklegt lið City:
Ederson; Akanji, Dias, Laporte; Stones, Rodri; Mahrez, Gundogan (c), De Bruyne, Grealish; Haaland.
Líklegt lið Arsenal:
Ramsdale; White, Holding, Gabriel, Zinchenko; Xhaka, Partey; Saka, Odegaard (c), Martinelli; Jesus.