Það verður dregið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla á morgun.
32-liða úrslitin fóru fram í síðustu viku og því ljóst hvaða lið verða í pottinum.
Tíu lið úr Bestu deildinni eru í pottinum en sex lið úr Lengjudeildinni.
Dregið verður í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal klukkan 12 á morgun.
Besta deild
Stjarnan
Breiðablik
KA
KR
Valur
Keflavík
FH
Víkingur R.
Fylkir
HK
Lengjudeild
Leiknir R.
Þróttur R.
Njarðvík
Grindavík
Þór
Grótta