fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Rooney líkir Ramsdale við goðsögn Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. apríl 2023 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsdale, markmaður Arsenal, minnir Wayne Rooney á goðsögnina Peter Schmeichel sem lék með Manchester United.

Rooney lék með Man Utd líkt og Schmeichel en þeir voru þó ekki saman hjá félaginu. Schmeichel er af mörgum talinn einn besti markmaður í sögu ensku deildarinnar.

Ramsdale hefur verið virkilega góður með Arsenal sem stefnir á það að vinna meistaratitilinn mjög óvænt í sumar.

,,Ég er mikill aðdáandi Aaron Ramsdale. Hann gerði mistök gegn Southampton en hann hefur margoft varið stórkostlega og lætur til sín taka,“ sagði Rooney.

,,Vanalega með markmenn þá viltu að þeir séu með stóran karakter en einnig að þeir geti haldið ró sinni. Ef þú ætlar að vera eins hávær og Ramsdale þá þarftu að bakka það upp með frammistöðunni.“

,,Hann minnir mig á Peter Schmeichel. Augljóslega þarf Ramsdale að bæta sig til að ná Schmeichel en hann er eins nálægt Schmeichel sem ég hef séð í langan tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli