fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Enginn tími til að hugsa um nýjan samning

433
Miðvikudaginn 12. apríl 2023 15:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð David De Gea hjá Manchester United er í algjörri óvissu. Hann virðist þó ekki stressa sig of mikið á stöðu mála.

Samningur markvarðarins rennur út í sumar. Hann hefur verið á mála hjá United síðan 2011.

De Gea er með 375 þúsund pund á viku og ljóst að hann þarf að taka á sig launalækkun, ætli hann að vera áfram á Old Trafford.

Kappinn hafnaði fyrsta samningsboði United á dögunum.

„Nú þarf að einbeita sér að leikjunum sem eru framundan. Við spilum marga leiki og það er enginn tími núna til að ræða samningsmál,“ segir De Gea um stöðu mála.

„Hugur minn er á að vera klár í að spila næstu leiki.“

United er í baráttu um að tryggja sér Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum