fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir vendingar á toppnum um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í enska boltanum um helgina en bilið á milli toppliðanna minnkaði. Arsenal gerði jafntefli við Liverpool á Anfield en Manchester City vann sigur á Southampton.

Nú þegar endaspretturinn fer á fullt hafa bæði lið öll spil á sinni hendi, vinni Arsenal alla sína leiki verður liðið meistari.

Vinni Manchester City alla sína leiki verður liðið að öllum líkindum meistari enda liðið með betri markatölu, City á leik til góða á Arsenal og liðin eiga eftir að mætast.

Ofurtölvan ógurlega spáir því að Arsenal haldi út og verði meistari, hún er einnig á því að Newcastle verði í þriðja sæti og Manchester United taki fjórða sætið.

Mikil spenna er á botni deildarinnar en Ofurtölvan telur að Nottingham Forest, Leicester og Southampton falli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum