fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Kærasta Erling Haaland sem oftast er í felum sást með honum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. apríl 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Isabel Haugseng Johansen er kærasta Erling Haaland en þau láta lítið fyrir sér fara og kærastan vill sem minnst vera í sviðsljósinu.

Hún fór hins vegar með Haaland til London í gær þar sem framherjinn skrifaði undir rosalegan samning við Nike.

Johansen er frá Bryne í Noregi, líkt og Haaland, og þekkjast þau í gegnum sameiginlega vini. Hún er átján ára gömul og því fjórum árum yngri en Haaland.

Vinir Haaland segja við ensk götublöð að Haaland og Johansen hafi verið að hittast í marga mánuði.

Það gengur þvert á það sem Haaland hefur áður sagt. Síðast þegar hann var spurður út í kvennamál sagði hann að fótboltar væru kærustur sínar.

Þeir segjast þó afar ánægðir með að framherjinn, sem hefur raðað inn mörkum fyrir City á þessari leiktíð, sé með stelpu úr heimabæ sínum. Það hjálpi til við að halda honum á jörðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja