fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Kærasta Erling Haaland sem oftast er í felum sást með honum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. apríl 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Isabel Haugseng Johansen er kærasta Erling Haaland en þau láta lítið fyrir sér fara og kærastan vill sem minnst vera í sviðsljósinu.

Hún fór hins vegar með Haaland til London í gær þar sem framherjinn skrifaði undir rosalegan samning við Nike.

Johansen er frá Bryne í Noregi, líkt og Haaland, og þekkjast þau í gegnum sameiginlega vini. Hún er átján ára gömul og því fjórum árum yngri en Haaland.

Vinir Haaland segja við ensk götublöð að Haaland og Johansen hafi verið að hittast í marga mánuði.

Það gengur þvert á það sem Haaland hefur áður sagt. Síðast þegar hann var spurður út í kvennamál sagði hann að fótboltar væru kærustur sínar.

Þeir segjast þó afar ánægðir með að framherjinn, sem hefur raðað inn mörkum fyrir City á þessari leiktíð, sé með stelpu úr heimabæ sínum. Það hjálpi til við að halda honum á jörðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli