fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Kærasta Erling Haaland sem oftast er í felum sást með honum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. apríl 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Isabel Haugseng Johansen er kærasta Erling Haaland en þau láta lítið fyrir sér fara og kærastan vill sem minnst vera í sviðsljósinu.

Hún fór hins vegar með Haaland til London í gær þar sem framherjinn skrifaði undir rosalegan samning við Nike.

Johansen er frá Bryne í Noregi, líkt og Haaland, og þekkjast þau í gegnum sameiginlega vini. Hún er átján ára gömul og því fjórum árum yngri en Haaland.

Vinir Haaland segja við ensk götublöð að Haaland og Johansen hafi verið að hittast í marga mánuði.

Það gengur þvert á það sem Haaland hefur áður sagt. Síðast þegar hann var spurður út í kvennamál sagði hann að fótboltar væru kærustur sínar.

Þeir segjast þó afar ánægðir með að framherjinn, sem hefur raðað inn mörkum fyrir City á þessari leiktíð, sé með stelpu úr heimabæ sínum. Það hjálpi til við að halda honum á jörðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum