fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Einn af lykilmönnum andstæðings Íslands á morgun æfði einn

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 10:30

Kolasinac í leik með Marseille / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sead Kolasinac, varnarmaður landsliðs Bosníu & Herzegovinu, hefur verið að glíma við meiðsli í aðdraganda landsleiks Bosníu og Íslands í undankeppni EM 2024 á morgun og hefur undanfarna daga verið á einstaklingsæfingum.

Kolasinac meiddist í leik með franska liðinu Marseille á dögunum og er nú í kappi við tímann og óljóst á þessari stundu hvort að hann geti hjálpað liðsfélögum sínum í leiknum gegn Íslandi á morgun.

Þessi 29 ára gamli varnarmaður, sem var á sínum tíma á mála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal, á að baki 51 A-landsleik fyrir landslið Bosníu & Herzegovinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?