fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Lítill í sér eftir fá tækifæri eftir HM – ,,Brassarnir voru ekki mættir“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 11:49

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er orðinn nokkuð lítill í sér hjá félaginu eftir fá tækifæri á tímabilinu.

Þetta segir liðsfélagi hans, Thibaut Courtois, en þeir leika saman með Real sem og belgíska landsliðinu.

Carlo Ancelotti, stjóri Real, virðist ekki ætla að nota þennan 32 ára gamla leikmann sem var áður frábær fyrir Chelsea.

,,Þegar Hazard kom til baka eftir HM þá æfði hann mjög vel og beið eftir tækifæirinu því Brasilíumennirnir voru ekki mættir,“ sagði Courtois.

,,Tækifærið kom aldrei og hann varð nokkuð lítill í sér. Hann hefur aldrei komið illa fram við neinn.“

Hazard hefur sjálfur staðfest að samband hans við Ancelotti sé ekki gott en hann hefur byrjað tvo leiki á öllu tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Í gær

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð