fbpx
Fimmtudagur 28.september 2023
433Sport

Kompany svarar Guardiola: ,,Hættu að segja þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 12:33

Vincent Kompany hefur náð frábærum árangri. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany, stjóri Burnley, hefur sent skilaboð á Pep Guardiola, stjóra Manchester City, fyrir leik liðanna í kvöld.

Kompany er goðsögn Man City og var lengi fyrirliði liðsins og vann einmitt fyrir Guardiola í Manchester.

Guardiola hefur verið duglegur að segja að Kompany ætti að vera næsti stjóri Englandsmeistarana eftir frábæran tíma hjá Burnley sem er á leið í efstu deild á ný.

,,Hann þarf að hætta að segja þetta!“ sagði Kompany fyrir leik liðanna í kvöld.

,,Ég er þjálfari í ensku Championship-deildinni. Ég veit ekki hvað hann vill frá mér! Hann ætti að vera önnur tíu ár hjá Man City fyrst og fremst.“

,,Manchester City er í samkeppni um að vinna Meistaradeildina og við erum í samkeppni um að vinna Championship-deildina svo það er lítið vit í að tala um þetta.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola kvartar sáran undan ferðalögum

Guardiola kvartar sáran undan ferðalögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt vítaklúður sem vekur nú mikla athygli

Sjáðu ótrúlegt vítaklúður sem vekur nú mikla athygli
433Sport
Í gær

Eyðir öllu sem tengist félaginu eftir að vinnuveitendurnir birtu stórfurðulegt myndband þar sem stólpagrín var gert að honum

Eyðir öllu sem tengist félaginu eftir að vinnuveitendurnir birtu stórfurðulegt myndband þar sem stólpagrín var gert að honum