fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Stjarnan undrandi þegar hún vissi ekki hver hann var: Bað um nektarmyndir og var dónalegur – ,,Sendi mér móðgandi skilaboð“

433
Laugardaginn 14. október 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alyssa Jay, 27 ára gömul fyrir­sæta segir leik­mann enska úr­vals­deildar­fé­lagsins E­ver­ton hafa beðið sig um að senda sér nektar­myndir og þegar að hún hafi neitað þeirri beiðni hafi hann spurt hana hvort hún vissi ekki hver hann er.

Fyrirsætan segir umræddan leikmann, sem hún nefnir ekki á nafn, hafa beðið sig oft og mörgum sinnum að senda sér nektarmyndir í gegnum samfélagsmiðlaforritið Snapchat.

„Hann spurði mig hvort ég ætlaði mér ekki að senda sér myndir og ég svaraði því neitandi. Þá sagði hann á móti: ´Veistu í alvörunni ekki hver ég er?´ og spurði mig hvað ég héldi eiginlega að ég væri.“

Alyssa segir leikmanninn hafa brugðist ókvæða við neitun sinni.

„Hann var reiður og dónalegur við mig. Hann sendi mér móðgandi skilaboð og var sífellt að senda eitthvað á mig.“

Alyssa segist hafa kannast við leikmanninn.

„Ég sá hver hann var bara út frá Instagram reikningi hans en það þýddi ekki neitt fyrir mig. Ég tel vandamálið við suma knattspyrnumenn vera að stundum fer vald þeirra lóðbeint í hausinn á þeim.“

Fyrirsætan blokkaði leikmanninn í kjölfarið á beiðni hans og segir nú sögu sína í viðtali við DailyStar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“