fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Gerði De Gea pirraðan í mörg skipti – Vildi heyra að hann væri betri en Neuer

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. mars 2023 14:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bastian Schweinsteiger hefur sagt frá ansi skemmtilegri sögu frá tíma sínum hjá Manchester United.

Schweinsteiger átti ekki frábæra tíma í Manchester en hann gerði áður garðinn frægan sem leikmaður Bayern Munchen í Þýskalandi.

David de Gea, markmaður Man Utd, vildi fá að vita hvort hann væri betri markmaður en Manuel Neuer, markmaður Bayern, og einn sá besti í sögunni.

Schweinsteiger harðneitaði að Spánverjinn væri betri í markinu en landi sinn sem gerði De Gea reiðan í fleiri en eitt skipti.

,,Þegar ég kom fyrst til Manchester United þá bað De Gea mig um að segja að hann væri betri en Neuer,“ sagði Schweinsteiger.

,,Ég svaraði neitandi, að hann væri í öðrum gæðaflokki. Hann var mjög reiður en ég náði að útskýra af hverju.“

,,Í hvert sinn sem hann átti góðan leik þá spurði hann mig sömu spurningu. Ég svaraði alltaf eins, að hann væri ekki í sama flokki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Í gær

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard