fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Liverpool fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. mars 2023 11:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búist við því að Luis Diaz, leikmaður Liverpool, snúi aftur til æfinga í næstu viku.

Diaz hefur ekkert spilað fyrir Liverpool síðan í október gegn Arsenal en hann fór í aðgerð vegna meiðsla í hné.

Þessi 26 ára gamli leikmaður er á góðum batavegi og er útlit fyrir að hann verði klár síðar í mánuðinum.

Liverpool er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti og mun græða verulega á að fá Luiz inn heilan.

Diaz kom til Liverpool 2022 frá Porto og hefur síðan þá skorað sjö mörk í 21 deildarleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“