fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Conte snýr aftur til London og reynir að bjarga tímabili Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. mars 2023 11:30

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte stjóri Tottenham er mættur aftur til London eftir að hafa verið að jafna sig heima á Ítalíu.

Conte fór í aðgerð á dögunum og hefur verið í bataferli í heimalandinu. Tottenham hefur tapað tveimur leikjum í röð og er Conte mættur aftur til að reyna að rétta skútuna við.

Tottenham mætir AC Milan í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudag, Spurs tapaði fyrri leiknum 1-0.

Búist er við að Conte sé á leið inn í sína síðustu leiki sem stjóri Tottenham en samningur hans er á enda í sumar.

Conte byrjaði af krafti með Tottenham en spilamennska liðsins á þessu tímabili hafa verið mörgum vonbrigði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu