fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Skildu eftir óhugnanleg skilaboð til Messi eftir að þeir skutu á búð þeirra

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 16:00

Lionel Messi og fjölskylda. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skothríð var á matvöruverslun í eigu fjölskyldu Antonelu Roccuzzo, eiginkonu Lionel Messi í Argentínu. Átti hún sér stað í nótt og áttu tveir menn í hlut. Þeir skildu eftir miða með óhugnanlegum skilaboðum til Messi.

Það var lokað þegar atvikið átti sér stað. Tveir menn á móturhjóli mættu og annar þeirra fór að skjóta á lokaða búðina.

Þeir skildu svo eftir skilaboð þar sem stóð: Messi. Við erum að bíða eftir þér. Javkin mun ekki passa upp á þig.

Pablo Javkin er borgarstjóri Rosario, heimaborgar Messi.

Talið er að mennirnir gætu ætlað sér að fjárkúga Argentínumanninn.

Messi er á mála hjá Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna