fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Mbappe fékk athyglisverða spurningu frá aðdáanda og svaraði hreinskilnislega – Myndi aðeins fara í þetta félag

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 11:30

Kylian Mbappe / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, einn besti knattspyrnumaður heims, var að sjálfsögðu mættur á verðlaunahátíð FIFA á mánudag.

Kappinn var tilnefndur sem leikmaður ársins en liðsfélagi hans hjá Paris Saint-Germain, Lionel Messi, hlaut verðlaunin.

Á hátíðinni kom aðdáandi skemmtilegri spurningu að Mbappe. Hann spurði hann hvort hann gæti hugsað sér að spila í Serie A á Ítalíu í framtíðinni.

„Ef ég kem verður það bara til AC Milan,“ sagði Mbappe þá.

Frakkinn hefur áður lýst yfir aðdáun sinni á Milan.

„Samband mitt við AC Milan er sérstakt,“ sagði hann í vor eftir að liðið varð Ítalíumeistari. Hann studdi liðið sem barn.

Mbappe hefur lengi verið orðaður frá PSG. Það er þó ansi ólíklegt að næsta skref hans verði í ítalska boltann. Líklegasti áfangastaður Mbappe er áfram Real Madrid, fari hann frá Parísarliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum