fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Enginn Lewandowski í stórleiknum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 19:35

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur fengið skelfilegar fréttir fyrir stórleikinn gegn Real Madrid á fimmtudag.

Barcelona spilar við Real í undanúrslitum spænska Konungsbikarsins en fyrri leikurinn fer þá fram.

Sóknarmaðurinn Robert Lewandowski verður ekki með Barcelona en hann er helsti markaskorari liðsins.

Pólverjinn meiddist um helgina í leik gegn Almeria en hann er að glíma við meiðsli aftan í læri.

Lewandowski er markahæsti leikmaður Barcelona og hefur skorað 25 mörk í 31 leik á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“