fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Blikar lána Tómas Orra til Grindavíkur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Orri Róbertsson er genginn til liðs við Grindavík út tímabilið í Lengjudeild karla. Tómas Orri er á 19. aldursári og leikur stöðu miðjumanns. Hann kemur á láni frá Breiðablik.

Tómas Orri hefur verið í landsliðsúrtökum hjá U19 ára landsliði Íslands. Hann hefur leikið nokkra leiki með Breiðablik á undirbúningstímabilinu.

„Það er mjög gott að fá Tómas Orra til félagsins. Þetta er ungur og orkumikill leikmaður sem á bjarta framtíð fyrir höndum. Ég er þess fullviss að hæfileikar hans muni nýtast Grindavík vel í sumar,“ segir Helgi Sigurðsson, þjálfari Grindavíkur.

„Þess má geta að Tómas er sonur Róberts Haraldssonar sem þjálfaði kvennalið Grindavíkur tímabilið 2017. Knattspyrnudeild Grindavíkur býður Tómas hjartanlega velkominn til félagsins og hlökkum við til að sjá hann með félaginu í sumar,“ segir á vef Grindavíkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera