fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Rooney útskýrir af hverju hann ákvað að frysta vandræðagemsann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney stjóri DC United hefur tekið ákvörðun um að losa sig við Ravel Morrison frá félaginu. Koma tíðindin á óvart.

Ravel hefur oft verið kallaður vandræðagemsi í boltanum fyrir hegðun sína utan vallar en hann kom til DC United á síðasta ári.

Nú hefur Ravel verið tekinn úr hópnum hjá DC United og því fær hann ekki að spila, líklegast mun hann rifta samningi sínum við félagið.

„Mér fannst miðað við þá leikmenn sem koma inn og það þarf að skoða hlutina út frá þeim fjármunum sem við höfum,“ segir Wayne Rooney stjóri liðsins.

Ravel Morrison

„Út frá erlendum leikmönnum og fleiri hlutum þá taldi ég mikilvægt að fá inn leikmenn í aðrar stöður. Það var mikilvægra fyrir mig en að halda í Ravel.“

Ravel ólst upp hjá Manchester United en hefur nú farið víða. Guðlaugur Victor Pálsson er lykilmaður í liði DC United sem vann fyrsta leik tímabilsins í MLS deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið